Shared Artist Studio
in New Space!
Við erum með laus pláss í sameiginlegri vinnustofu fyrir listamenn í björtu og stóru rými!
Rýmið er 60m2 og er laust frá og með 1. Október 2017.
Listastofan er með vinnuaðstöðu fyrir listamenn og hönnuði - við erum að stækka við okkur og flytja upp á 2. hæð, í stærra og bjartara rými, með útsýni yfir Faxaflóa og Esjuna. Við erum að taka við umsóknum núna, og viljum bjóða allskonar listamönnum/hönnuðum að ganga til liðs við okkur!
Verð
- Leigan er 35000 Kr á mánuði á mann
- Við þörfnumst einnig eins mánaða tryggingu
- Binditíminn er í það minnsta 6 mánuðir
Þú munt fá fyrirtaks vinnuaðstöðu, borð og veggrými að eigin vali
- aðgang að sýningar
- og námskeiðarými
- aðgang að myrkraherbergi
- Innifalið í leigu er einnig rafmang, kynding, WIFI, eldhúsaðstaða og er vinnustofan þér aðgengileg allan sólarhringinn.
Þegar þú sækir um munum við vera í sambandi til að gefa þér útsýnistúr um Listastofuna.
Umsóknarferstur er til 15. September.
Ýtið á STUDIO á vefsíðunni okkar til að sækja um!
Big and bright 60m2 Studio - available October 1, 2017
Listastofan hosts a shared-studio for Artists and Freelancers - we are currently expanding to the 2nd floor of our building and are excited to announce that we are moving the Studio upstairs, to a bigger and brighter space.
With large windows that frame Mount Esja and a sea-view overlooking Faxaflói bay - the studio welcomes Artists and Designers of all types! We are currently taking applications for more Artists to join the Listastofan studio and community.
Cost
- The fee is 35.000kr per month, per person
- a 1 month deposit/insurance payment is required
- a commitment of at least 6 months is necessary
(nb. for a shorter duration please apply for a Residency with us here! )
The Artist Studio fee will include:
- desk and wall space of your choice
- access to exhibition and workshop space
- access to a small photography dark-room
- Also included; electricity, heating, WIFI, kitchenette, 24/7 keyed access.
Once we've received your application, we will be in touch to organise a tour of the space with you.
Application Deadline : 15th September
Apply by clicking the STUDIO page on our site !